fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Besti varnarmaður Ítalíu ætlar að fara í sumar

433
Mánudaginn 20. júní 2022 19:07

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gleison Bremer, varnarmaður ársins á Ítalíu, er tilbúinn að færa sig um set í sumar og komast í stærra félag.

Bremer er 25 ára gamall en hann spilaði með Torino á síðustu leiktíð og gerð virkilega vel í öftustu línu.

Mörg félög eru talin horfa til leikmannsns en líklegast er að Inter Milan vinni þessa baráttu um Brasilíumanninn.

Það er ekkert grín að vera valinn varnarmaður ársins á Ítalíu en þar spila margir frábærir varnarmenn og í mun betri liðum en Torino.

,,Þetta er bara tímaspursmál og svo mun ég yfirgefa Torino. Ég er að skoða nokkra möguleika og svo sjáum við til,“ er haft eftir Bremen.

Það er Fabrizio Romano sem skrifar um þetta mál en hann er einn allra virtasti blaðamaður Evrópu og vantar ekki upp á heimildirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar