fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Fyrsta tilboð á leið á borð Bayern

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. júní 2022 14:30

Lewandowski og eiginkona hans, Anna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er að undirbúa sitt fyrsta tilboð í Robert Lewandowski.

Hinn 33 ára gamli Lewandowski er kominn í stríð við Bayern Munchen eftir átta ár hjá félaginu og vill fara.

Chelsea og Paris Saint-Germain, auk Barcelona, hafa áhuga á leikmanninum en Pólverjinn vill aðeins fara til síðastnefnda félagsins.

Lewandowski á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern og það verður að teljast afar ólíklegt að hann spili annan leik fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur