fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Darwin Nunez var nálægt því að fara til Englands í fyrra

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. júní 2022 20:30

Darwin Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez gekk á dögunum í raðir Liverpool frá Benfica fyrir 75 milljónir evra.

Hinn 22 ára gamli Nunez raðaði inn mörkunum fyrir Benfica á síðustu leiktíð, skoraði 34 mörk í 41 leik.

Fyrir ári síðan var Úrúgvæinn hins vegar nálægt því að fara til allt annars félags.

Samkvæmt fjölmiðlum í Portúgal var Brighton þá nálægt því að krækja í leikmanninn.

Félagið hafði gríðarlegan áhuga á Nunez en Benfica hafði ekki áhuga á að selja á þeim tímapunkti.

Sem betur fer fyrir Benfica beið félagið í eitt ár til viðbótar. Það er ljóst að upphæðin sem Portúgalirnir hefðu fengið fyrir hann í fyrra hefði verið mun lægri en þær 75 milljónir evra sem Liverpool borgar fyrir Nunez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot