fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Jesus færist nær Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 12:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Arsenal eru menn vongóðir um að Gabriel Jesus, framherji Manchester City, sé að mæta til félagsins. Times segir frá.

Arsenal bauð 30 milljónir punda í Brasilíumanninn í síðustu viku en boðið þarf líklega að vera nær 50 milljónum punda.

Þó er talið líklegt að samningar geti náðst.

Sjálfur er hinn 25 ára gamli Jesus opinn fyrir því að ganga í raðir Arsenal. Hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Man City.

Arsenal er í leit að framherja. Alexandre Lacazette yfirgaf félagið á dögunum og liðinu sárvantaði þá markaskorara í fremstu víglínu á síðustu leiktíð.

Jesus hefur einnig verið orðaður við félög á borð við Real Madrid og Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina