fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Bjóða kærustum og eiginkonum marga milljarða fyrir að taka þátt í Netflix-seríu í kringum HM

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 09:06

Eiginkonur leikmannna á EM síðasta sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf næg umræða í kringum eiginkonur og kærustur leikmanna í enska landsliðinu.

Enska liðið tekur þátt á Heimsmeistaramótinu í Katar síðar á þessu ári.

Nú er sagt frá því að hugmyndir séu uppi um að gera Netflix-þáttaseríu um tíma nokkurra eiginkvenna og kærasta leikmanna á meðan mótinu stendur.

Það er sagt frá því að búið sé að ræða við Dani Dyer, kærustu Jarrod Bowen sem leikur með West Ham. Þá hafa Sasha Attwood, kærasta Jack Grealish, og Anouska Santos, eiginkona Luke Shaw, einnig verið orðaðar við þátttöku í seríunni.

Það kemur það fram að eiginkonum leikmannanna hafi verið boðið allt að 100 milljónir punda fyrir þátttöku í seríunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður