fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433

Viðræður Benfica og Liverpool ganga vel – Nunez vill skrifa undir

433
Laugardaginn 11. júní 2022 20:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez er tilbúinn að skrifa undir fimm ára samning við Liverpool – Sky Sports greinir frá þessu í kvöld.

Nunez er sterklega orðaður við bikarmeistarana í dag en hann leikur með Benfica og er á förum í sumar.

Sky segir að viðræður Benfica og Liverpool gangi vel en það er þó enn ekki búið að ná samkomulagi um kaupverð.

Benfica vill fá allavega 100 milljónir evra fyrir sóknarmanninn en Liverpool mun aðeins borga það sem félagið telur vera sanngjarnan verðmiða.

Nunez vill sjálfur færa sig til Liverpool samkvæmt Sky og er tilbúinn að krota undir til ársins 2027.

Önnur lið hafa sýnt Nunez áhuga en nú bendir allt til þess að hann endi á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0