fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433

Skrifaði undir tíu ára samning – Bundinn til 2032

433
Laugardaginn 11. júní 2022 14:00

Pepelu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að lið Levante á Spáni ætli ekki að hleypa miðjumanninum Pepelu burt í bráð.

Pepelu er 23 ára gamall vinnusamður miðjumaður sem á að baki 29 leiki fyrir aðalliðið í deild og fjölmarga leiki fyrir B-liðið.

Leikmaðurinn hefur þrisvar verið lánaður annað en er nú loksins að fá sín fyrstu tækifæri með A-liðinu.

Eftir góða frammistöðu á tímabilinu ákvað Levante að bjóða Pepelu nýjan samning en það er enginn venjulegur samningur.

Leikmaðurinn er nú samningsbundinn Levante til ársins 2032 og gerir því tíu ára samning! Það er eitthvað sem sést aldrei í fótboltanum.

Lionel Messi skrifaði eitt sinn undir níu ára samning við Barcelona árið 2005 og gerði Saúl Niguez það sama hjá Atletico Madrid árið 2017.

Frægt atvik er þegar Brasilíumaðurinn Denilson varð dýrasti knattspyrnumaður heims og skrifaði undir tíu ára samning við Real Betis árið 1998.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0