fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Nauðgunarmáli Ronaldo vísað frá – Lögfræðingur komst í stolin gögn

433
Laugardaginn 11. júní 2022 21:00

Cristiano Ronaldo og Kathryn Mayorga á næturklúbbi í Las Vegas árið 2009

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að vísa nauðgunarmáli Cristiano Ronaldo frá en hann var ásakaður um að hafa nauðgað konu í Las Vegas fyrir 13 árum síðan.

Kona að nafni Kathryn Mayorga hafði ásakað Ronaldo um nauðgun í Las Vegas árið 2009 en Ronaldo var þá 24 ára gamall og hún 25.

Kathryn hitti Ronaldo á skemmtistað á þessum tíma og fór síðar með stórstjörnunni inn á hótelherbergi þar sem hún segir nauðgunina hafa farið fram.

Ronaldo fékk Kathryn til að skrifa undir þöggunarsamning eftir skyndikynni en hún fékk borgað tæplega 300 þúsund dollara fyrir að halda þeirra kynnum leyndum.

Lögreglan í Las Vegas opnaði málið á ný eftir kæru Kathryn en felldi síðar málið niður fyrir um þremur árum.

Í frétt the Sun kemur fram að lögfræðingur Kathryn, Leslie Mark Stovall, hafi komist í stolin gögn og samskipti á milli Ronaldo og hans lögfræðings sem var gert í slæmri trú.

Dómari í Nevada hefur nú vísað málinu frá en of mikill tími hefur liðið án þess að ný sönnunargögn hafi komist á yfirborðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu