fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Leikmaður Man City ósáttur með valið – Notaði fræg ummæli Mourinho

433
Laugardaginn 11. júní 2022 18:00

Aymeric Laporte / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aymeric Laporte, leikmaður Manchester City, var ekki valinn í lið ársins á Englandi sem kosið var af leikmannasamtökunum.

Það er ákvörðun sem kom mörgum á óvart en miðvörðurinn átti mjög gott tímabil með Man City sem vann deildina.

Antonio Rudiger, leikmaður Chelsea og Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, voru saman í hjarta varnarinnar.

Laporte er ekki pent sáttur með þá ákvörðun en hann birti áhugaverða Twitter-færslu í gær þar sem má sjá hreyfimynd af Jose Mourinho.

,,Ég kýs að tjá mig ekki,“ fylgir með en um er að ræða fræg ummæli sem Mourinho lét falla er hann þjálfaði Chelsea á sínum tíma.

Margir voru á því máli að Spánverjinn ætti skilið að fá sæti í liðinu og virðist hann sjálfur vera sammála því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu