fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Mun loksins fá tækifæri á Emirates

433
Föstudaginn 10. júní 2022 19:10

Saliba í baráttunni við Kylian Mbappe í vetur. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba mun fá tækifæri hjá Arsenal á næstu leiktíð ef marka má frétt úr franska blaðinu L’Equipe.

Saliba hefur lengi beðið eftir tækifærinu á Emirates og hefur þrisvar sinnum verið lánaður annað frá árinu 2019.

Það ár var Saliba fenginn frá St. Etienne og lánaður strax til baka. Síðar lék hann með Nice og svo Marseille á láni.

Nú er Mikel Arteta, stjóri Arsenal, sagður reiðubúinn að gefa Saliba tækifæri eftir gott tímabil með Marselle.

Ekki nóg með það heldur á Saliba von á nýju samningstilboði frá Arsenal en Marseille hefur sýnt því áhuga að semja við leikmanninn endanlega.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann