fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

„Baráttan gegn áfengi er nú krossferðin gegn kókaíni“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. júní 2022 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í grein í Daily Mail í dag segir að stuðningsmenn Englands í knattspyrnu séu í miklu meira mæli farnir að nota kókaín frekar en að drekka áfengi.

Fram kemur í greininni að í kringum landsleiki Englands sé það frekar kókaín en áfengi sem fólk sé að neyat.

Blaðamaður Daily Mail segir frá sögu þar sem starfsmaður enska sambandsins var að mæta á landsleik gegn Andorra á Wembley í september á síðustu ári.

„Ég keyrði að vellinum þegar ég sá stuðningsmann með enska fánann taka upp lítinn poka og fá sér úr honum og setja í nefið,“ skrifar blaðamaðurinn og vitnar til orða starfsmannsins.

„Hann horfði síðan til bkaa og kallaði á vin sem fékk sér líka. Þeir földu þetta ekkert.“

Þetta er það sama og fólk talar um í kringum úrslitaleik Evrópumótsins á síðasta ári þar sem allt fór úr böndunum.

„Þú færð það sama úr smá kókaíni og 5-6 bjórum,“ segir öryggisvörður á vellinum.

„Baráttan gegn áfengi er nú krossferðin gegn kókaíni,“ er yfirskriftin hjá Daily Mail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs