fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Modric framlengir í Madríd

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 8. júní 2022 19:38

Luka Modric

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatinn knái Luka Modric hefur skrifað undir nýjan samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid og verður áfram í herbúðum Real til ársins 2023.

Modric, sem vann Ballon d’Or árið 2018, er 36 ára gamall og kom til Madrídinga frá Tottenham fyrir áratug síðan. Hann hefur leikið 436 leiki fyrir Real og unnið fjölmarga titla, þar á meðal fimm Meistaradeildartitla.

Hann var lykilmaður í liðinu sem vann tvöfalt á nýliðinni leiktíð. Þegar Modric vann Ballon d’Or fyrir fjórum árum síðan varð hann fyrsti leikmaðurinn fyrir utan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi til hreppa verðlaunin í yfir áratug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þungt högg fyrir Frakka fyrir leikinn við Ísland

Þungt högg fyrir Frakka fyrir leikinn við Ísland
433Sport
Í gær

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar