fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Enn einn Daninn í ensku úrvalsdeildina

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 8. júní 2022 18:32

Rasmus Kristensen í leik með danska landsliðinu (Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn einn Daninn er genginn til liðs við félag í ensku úrvalsdeildinni en það er hann Rasmus Kristensen sem kemur frá RB Salzburg til Leeds. Leeds staðfesti komu danska landsliðsmannsins til félagsins á fimm ára samning á heimasíðu sinni í dag.

Kristensen lék undir stjórn Jesse March, núverandi stjóra Leeds, þegar Bandaríkjamaðurinn var við stjórnvölinn hjá austuríska liðinu RB Salzburg og varð deildar- og bikarmeistari þrjú ár í röð.

Áður var Kristensen á mála hjá Ajax þar sem hann vann deild og bikar en hann kom þaðan frá FC Midtjylland og varð Danmerkurmeistari tímabilið 2017-18.

Fyrir leika í ensku úrvalsdeildinni dönsku landsliðsmennirnir Kasper Schmeichel, Joachim Andersen, Jannik Vestergaard, Christian Eriksen, Pierre Emil Hojbjerg, Christian Nørgaard, Philip Billing, Mathias Jensen og fleiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þungt högg fyrir Frakka fyrir leikinn við Ísland

Þungt högg fyrir Frakka fyrir leikinn við Ísland
433Sport
Í gær

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar