fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Undirbúa nýtt og betra tilboð í Sadio Mane

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. júní 2022 10:07

Sadio Mane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern er að undirbúa sitt annað tilboð í Sadio Mane en Liverpool hafnaði fyrsta tilboðinu í þennan magnaða leikmann.

Bayern bauð 21 milljón punda til að byrja með og 4,6 milljónir punda í bónusa.

Því tilboði hafnaði Liverpool en Mane vill fara frá Liverpool nú þegar aðeins ár er eftir af samningi hans.

Nú er sagt að Bayern undirbúi 30 milljóna punda tilboð í Mane sem er þrítugur sóknarmaður.

Bayern leggur mikla áherslu á að krækja í Mane í sumar en hann hefur verið jafn besti leikmaður Liverpool síðustu sex árin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum