fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Shakira og Gerard Pique skilin

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 13:23

Piqué og söngkonan Shakira á góðri stundu. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kólumbíska söngkonan Shakira og spænski knattspyrnumaðurinn Gerard Pique hafa ákveðið að skilja eftir tólf ára samband. Þau sögðu frá þessu í fjölmiðlum í dag.

Við getum því miður staðfest að við erum að skilja. Það er aðallega til velfarnaðar barnanna okkar sem eru í algjöru fyrirrúmi, við biðjum fólk um að bera virðingu fyrir einkalífi okkar. Takk fyrir skilnginn,“ segir í yfirlýsingu.

Shakira og Pique kynntust árið 2010 við upptökur á tónlistarmyndbandi fyrir lagið Waka Waka (Time for Africa). Lagð var opinbert lag heimsmeistaramótsins í knattspyrnu árið 2010. Saman eiga þau tvö börn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“