fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Mane: Ég geri það sem fólkið vill

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 09:30

Sadio Mane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mané, sóknarmaður Liverpool, segr að samlandar hans í Senegal fái að ráða um hver verði næsti áfangastaður hans í framtíðinni.

Mané á tólf mánuði eftir á samningi sínum hjá Liverpool. Bayern München hefur sýnt honum honum áhuga en framtíð hans er enn óráðin.

Ég er á samfélagsmiðlum eins og allir aðrir og les kommentin, eru það ekki í kringum sextíu til sjötíu prósent Senegala sem vilja að ég yfirgefi Liverpol?“ sagði Mané á blaðamannafundi fyrir leik Senegal gegn Benín í undankeppni Afríkumótsins í gær.

Ég geri það sem þeir vilja. Það kemur fljótlega í ljós! Ekkert vera að flýta ykkur því að við fylgjum þessum eftir í sameiningu,“ bætti Mané við.

Sky í Þýsklandi segir frá því að Bayern muni bjóða Liverpool yfir 30 milljónir evra í skiptum fyrir Mané en þýska stórveldið vill að Senegalinn skrifi undir þriggja ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“