fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mane: Ég geri það sem fólkið vill

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 09:30

Sadio Mane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mané, sóknarmaður Liverpool, segr að samlandar hans í Senegal fái að ráða um hver verði næsti áfangastaður hans í framtíðinni.

Mané á tólf mánuði eftir á samningi sínum hjá Liverpool. Bayern München hefur sýnt honum honum áhuga en framtíð hans er enn óráðin.

Ég er á samfélagsmiðlum eins og allir aðrir og les kommentin, eru það ekki í kringum sextíu til sjötíu prósent Senegala sem vilja að ég yfirgefi Liverpol?“ sagði Mané á blaðamannafundi fyrir leik Senegal gegn Benín í undankeppni Afríkumótsins í gær.

Ég geri það sem þeir vilja. Það kemur fljótlega í ljós! Ekkert vera að flýta ykkur því að við fylgjum þessum eftir í sameiningu,“ bætti Mané við.

Sky í Þýsklandi segir frá því að Bayern muni bjóða Liverpool yfir 30 milljónir evra í skiptum fyrir Mané en þýska stórveldið vill að Senegalinn skrifi undir þriggja ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Í gær

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Í gær

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig