fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Ísland vann Írland í vináttuleik

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U19 ára karlalandslið Íslands vann 1-0 sigur á Írum í vináttuleik þjóðanna í dag. Leikið var á Pinata á Spáni.

Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði sigurmark Íslands. Liðin mættust á miðvikudaginn í síðustu viku og lauk þeim leik með 3-0 sigra Íra og því talsverð bæting hjá íslenska liðinu í dag.

Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á heimasíðu Knattspyrnusambandsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján mættur til Grikklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford
433Sport
Í gær

Úr Kópavoginum til Ítalíu

Úr Kópavoginum til Ítalíu
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta