fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

UEFA biður stuðningsmenn afsökunar

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 3. júní 2022 19:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, bað í dag stuðningsmenn Liverpool og Real Madrid afsökunar vegna atburða sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France leikvanginn í París fyrir úrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu þann 28. maí síðastliðinn.

Stuðningsmenn Liverpool lýstu ósæmilegum afskiptum lögreglu og vallarstarfsmanna fyrir leik en stuðningsmenn voru meðal annars beittir táragasi. Real Madrid hefur heimtað svör vegna „fjölda óheppilegra atvika“ en úrslitaleiknum var frestað um 35 mínútur vegna atgangsins fyrir utan völlinn.

Það á enginn fótboltaáhangandi að vera settur í þessar aðstæður og þetta má ekki gerast aftur,“ segir í yfirlýsingu frá UEFA á heimasíðu sambandsins.

„UEFA vill biðja alla stuðningsmenn innilegrar afsökunar sem lentu í eða urðu vitni að átakanlegum og óhugnanlegum atburðum fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni á Stade de France vellinum í París 28. maí 2022 á kvöldi sem átti að vera haldið til fagnaðar fótbolta evrópskra félagsliða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Í gær

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Í gær

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist