fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

UEFA biður stuðningsmenn afsökunar

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 3. júní 2022 19:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, bað í dag stuðningsmenn Liverpool og Real Madrid afsökunar vegna atburða sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France leikvanginn í París fyrir úrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu þann 28. maí síðastliðinn.

Stuðningsmenn Liverpool lýstu ósæmilegum afskiptum lögreglu og vallarstarfsmanna fyrir leik en stuðningsmenn voru meðal annars beittir táragasi. Real Madrid hefur heimtað svör vegna „fjölda óheppilegra atvika“ en úrslitaleiknum var frestað um 35 mínútur vegna atgangsins fyrir utan völlinn.

Það á enginn fótboltaáhangandi að vera settur í þessar aðstæður og þetta má ekki gerast aftur,“ segir í yfirlýsingu frá UEFA á heimasíðu sambandsins.

„UEFA vill biðja alla stuðningsmenn innilegrar afsökunar sem lentu í eða urðu vitni að átakanlegum og óhugnanlegum atburðum fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni á Stade de France vellinum í París 28. maí 2022 á kvöldi sem átti að vera haldið til fagnaðar fótbolta evrópskra félagsliða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Í gær

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Í gær

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Í gær

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár