fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo með góð tíðindi fyrir United – „Verðum að breyta þeim hlutum sem Ten Hag vill breyta“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. júní 2022 11:15

Samsett mynd / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég var og er enn mjög ánægður að vera hérna,“ segir Cristiano Ronaldo framherji Manchester United sem snéri aftur til félagsins fyrir tæpu ári.

Tímabilið hjá United var slakt en Ronaldo átti flotta spretti og var duglegur að raða inn mörkum.

Hann er spenntur fyrir komandi tímabili þar sem liðið mun leika undir stjórn Erik Ten Hag sem áður stýrði Ajax.

„Manchester Untied fer þangað sem félagið á heima, ég trúi því. Ég veit að Ten Hag vann frábært starf hjá Ajax og hefur reynslu sem þjálfari. Við verðum að breyta þeim hlutum sem hann vill breyta.“

„Ef hann nær árangri þá náum við árangri og það er það sem ég vil. Ég óska honum góðs gengis, vonandi vinnum við titla saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur