fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433

Moli fer aftur á flug – Verkefni sem vakið hefur lukku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. júní 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verkefnið „Komdu í fótbolta með Mola“ fer aftur af stað í næstu viku. Er þetta fjórða sumarið í röð sem Siguróli Kristjánsson, oftast kallaður Moli, heimsækir minni sveitarfélög í samstarfi við Landsbankann.

Markmiðið með heimsóknunum er að kynna fótbolta og heilbrigðan lífsstíl fyrir krökkum í hverfinu.

Moli ætlar að hefja ferðalagið á Suðurlandi.

Dagskrá Mola í vikunni 6.-10. júní

7. júní kl. 15:00 – Reykholt

8. júní kl. 10:00 – Hvolsvöllur

9. júní kl. 15:00 – Brautarholt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag