fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

„Ég get ekki tjáð mig“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. júní 2022 10:22

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Chelsea segist ekki getað rætt framtíð sína nú þegar hún er til umræðu í fjölmiðlum.

Lukaku gekk til liðs við Chelsea í annað sinn á ferlinum frá Inter síðasta sumar. Þessum 29 ára gamla leikmanni tókst aðeins að skora átta mörk í ensku úrvalsdeildinni og átti ekki fast sæti í liðinu þegar leið á tímabilið.

Samkvæmt frétt Mirror í gær er Lukaku til í að taka á sig mikla launalækkun til að komast aftur til Ítalíu.

„Ég get ekki tjáð mig um framtíðina,“ sagði Lukaku í verkefni með landsliði Belgíu.

Í samningi sínum hjá Inter þénaði Lukaku um 6,4 milljónir punda á ári. Hann þénaði um þremur milljónum punda meira en það eftir skatt hjá Chelsea. Belginn er sagður glaður vilja fara aftur á sömu laun og hann var með hjá Inter, fái hann að fara aftur til ítalska félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir