fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

„Ég get ekki tjáð mig“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. júní 2022 10:22

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Chelsea segist ekki getað rætt framtíð sína nú þegar hún er til umræðu í fjölmiðlum.

Lukaku gekk til liðs við Chelsea í annað sinn á ferlinum frá Inter síðasta sumar. Þessum 29 ára gamla leikmanni tókst aðeins að skora átta mörk í ensku úrvalsdeildinni og átti ekki fast sæti í liðinu þegar leið á tímabilið.

Samkvæmt frétt Mirror í gær er Lukaku til í að taka á sig mikla launalækkun til að komast aftur til Ítalíu.

„Ég get ekki tjáð mig um framtíðina,“ sagði Lukaku í verkefni með landsliði Belgíu.

Í samningi sínum hjá Inter þénaði Lukaku um 6,4 milljónir punda á ári. Hann þénaði um þremur milljónum punda meira en það eftir skatt hjá Chelsea. Belginn er sagður glaður vilja fara aftur á sömu laun og hann var með hjá Inter, fái hann að fara aftur til ítalska félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur