fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Pogba kostaði United 35,2 milljarða í heildina – Fær rosalega lokagreiðslu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. júní 2022 10:31

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba fær 3,8 milljónir punda í bónusa frá Manchester United þegar samningur hans er á enda. Um er að ræða 611 milljóna króna lokagreiðslu.

Pogba fer frítt frá Manchester United en eftir sex ára dvöl mun Pogba hafa kostað 219 milljónir punda í heildina.

United borgaði Juventus 89 milljónir punda fyrir Pogba árið 2016 en að auki fékk Mino Raiola þá umboðsmaður hans 39,27 millljónir punda.

Hver spilaður leikur Pogba fyrir United kostaði félagið 155 milljónir króna, hvert einasta mark sem hann skoraði fyrir félagið 900 milljónir króna.

Pogba spilaði á sex árum 226 leiki fyrir United en hann er sagður aftur á leið til Juventus. Í heildina borgaði United 35,2 milljarða fyrir starfskrafta Pogba í sex ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“