fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Stuðningsmenn St Etienne gengu berserksgang er liðið féll úr efstu deild

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 29. maí 2022 21:35

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn franska knattspyrnufélagsins St Etienne fylltust ofsa og tryllingi á Geoffroy-Guichard vellinum í dag er liðið féll úr efstu deild í fótbolta eftir tap í vítaspyrnukeppni.

St Etienne og Auxerre áttust við í leik um sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Einvíginu lauk með 2-2 jafntefli en Auxerre hafði betur í vítaspyrnukeppni, 5-4, og við tók tryllingur á áhorfendapöllunum.

Stuðningsmenn Etienne ruddust inn á völlinn í leikslok með blys og beindu reiði sinni að leikmönnum liðsins. Óeirðalögregla mætti á svæðið með táragas til að bægja stuðningsmönnunum í burtu.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Chaos at Saint Etienne as the club are relegated to Ligue 2 😳 pic.twitter.com/uose434yi2

— Mirror Football (@MirrorFootball) May 29, 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Í gær

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Í gær

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker