fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Táragasi rigndi yfir hann og ólétta eiginkonu – „Skipuagið ekki úrslitaleik Meistaradeildarinnar sæmandi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 19:34

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt í rugli fyrir utan Stade De France, leikvanginn þar sem úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu á að fara fram í kvöld. Nú er greint frá því að búið sé að loka einhverjum af aðgönguhliðunum af engri sérstakri ástæðu.

Nú þegar er búið að fresta leiknum til 19:36.

Einhverjir stuðningsmenn hafa reynt að klifra yfir hliðin og inn á völlinn. Þá er greint frá því að franska lögreglan hafi beitt táragasi á fólk, margt af því hefur ekkert til saka unnið og er jafnvel mætt með börnin sín á völlinn. Þá hafa einhverjir sagt frá því á Twitter að óprúttnir aðilar hafi ráðist á stuðningsfólk fyrir utan völlinn.

Marvin Matip, bróðir Joel Matip, leikmanns Liverpool, var fyrir utan völlinn með óléttri eiginkonu sinni og þurfti að flýja vegna táragasins sem rigndi yfir stuðningsmenn.

„Skipulagið er ekki úrslitaleik Meistaradeildarinnar sæmandi. Að nota táragas í kringum börn og saklausa stuðningsmenn er hættulegt,“ sagði Marvin Matip.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum