fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Uppfært: Skipulagsleysi í París og fjöldi stuðningsmanna ekki kominn í sæti – Leiknum frestað um korter

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 18:58

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar nú klukkan 19.

Fjöldi stuðningsmanna Liverpool eru mættir til Parísar á leikinn. Vegna skipulagsleysis á vellinum er þó fjöldi þeirra ekki enn kominn í sitt sæti. Blaðamaðurinn Rob Draper skýrir frá þessu á Twitter .

Draper segir að stuðningsmennirnir hafi margir hverjir verið mættir á völlinn fyrir tveimur tímum en séu þó ekki komnir í sæti.

Búið er að fresta leiknum um 15 mínútur en það er líklega vegna ofangreindra ástæðna.

Uppfært klukkan 19:10: Búið er að fresta leiknum til 19:30

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Eitt af mörgu sem skapaði ósætti milli Amorim og stjórnarinnar – Hann vildi annan mann

Eitt af mörgu sem skapaði ósætti milli Amorim og stjórnarinnar – Hann vildi annan mann
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn