fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Keppinautur Haaland um byrjunarliðssæti hjá Englandsmeisturunum skoraði sex í gær

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 10:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentíski framherjinn Julian Alvarez skoraði sex mörk í 8-1 sigri River Plate á Alianza Lima í Suður-Ameríkukeppni félagsliða í gær.

Alvarez hefur skorað 15 mörk í 19 leikjum fyrir River Plate á þessari leiktíð og er talinn einn efnilegasti framherji heims, ásamt Erling Braut Haaland. Alvarez samdi við Englandsmeistara Manchester City í janúar en verður áfram hjá River Plate þangað til í sumar.

Ljóst er að Haaland og Alvarez munu berjast um byrjunarliðssæti hjá City á næstu leiktíð. City hóf síðustu leiktíð án hefðbundins framherja innan sinna raða en tókst samt sem áður að hreppa fjórða meistaratitil félagsins á fimm árum.

City mun að öllum líkindum berjast um alla þá titla sem í boði eru á næstu leiktíð og spurning hvort Alvarez og Haaland takist loks að hjálpa liðinu að vinna fyrsta Meistaradeildartitilinn í sögu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn