fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sjáðu allt það besta frá Jack Grealish eftir helgina – Jarðaði liðsfélaga sinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish hefur verið að skemmta sér hressilega eftir að Manchester City varð enskur meistari á sunnudag.

Grealish gerði vel við sig í mat og drykk á sunnudag með liðsfélögum sínum og hélt því áfram á mánudag.

Grealish var manna hressastur í skrúðgöngu Manchester City um miðborg Manchester á mánudag. Hann skellti sér svo til Ibiza í gær og heldur áfram að fagna þar næstu daga.

Þakkaði Bernardo fyrir:

Grealish var mjög hress á rútunni og þakkaði Bernardo Silva fyrir að koma af velli í 3-2 sigri á Villa á sunnudag.

Með drykki í hönd:

Grealish mætti svo á sviðið með tvo drykki í hönd og vakti mikla athygli.

Fór yfir ástæðuna:

Grealish greindi svo frá því hvers vegna Pep Guardiola keypti hann til City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi