fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Segir Heimi á gulu spjaldi – „Það er súrt yfir þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 09:39

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tapaði 1-3 gegn Víkingi Reykjavík í Bestu deild karla í gær. Liðið er með 13 stig í fjórða sæti deildarinnar. Spilamennska liðsins hefur þó alls ekki verið sannfærandi það sem af er leiktíð.

„Það er vond ára yfir þessu. Það er súrt yfir þessu hjá Val á meðan gleðin er við völd í handboltanum og körfuboltanum,“ sagði Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþætti sínum, Dr. Football, í gærkvöldi.

Jóhann Már Helgason, fyrrum framkvæmdastjóri Vals, var gestur í þættinum og segir hann að starf Heimis Guðjónssonar, þjálfara liðsins, gæti verið í hættu. Valur olli einnig vonbrigðum í deildinni í fyrra, hafnaði í fimmta sæti.

„Auðvitað spilar inn í spilamennskan frá því á árinu áður. Heimir er alveg á nettu gulu spjaldi út af því hvernig síðasta tímabil endaði,“ sagði Jóhann.

„Það er stórleikur framundan. Ef þeir detta út úr bikarnum á móti Blikum er ekki mikið eftir,“ sagði Jóhann en Valur mætir Breiðabliki í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum