fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Ætlaði að ræða við nýjan stjóra Man Utd en lenti þess í stað í stappi við öryggisvörð – „Ekki ýta mér, þú ert í sjónvarpinu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er formlega tekinn við sem knattspyrnistjóri Manchester United.

Hollendingurinn kemur frá Ajax. Hann var mættur á síðasta leik Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem hann sá sína verðandi lærisveina tapa 1-0 gegn Crystal Palace.

Gary Cotterill á Sky Sports var mættur fyrir utan Selhurst Park, heimavöll Palace, eftir leik til að spjalla við ten Hag. Sá hafði þó engan áhuga á því.

Cotterill reyndi hvað hann gat að komast að stjóranum en öryggisverðir Hollendingsins ýttu honum í burtu. „Ekki ýta mér, þú ert í sjónvarpinu,“ sagði Cotterill við einn öryggisvörðinn. „Þetta lítur ekki vel út Erik, Man United er stórt félag,“ sagði hann við ten Hag.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu