fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Pisa í úrslitaleik um sæti í Serie A – Hörður kvaddi CSKA með sigri

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 19:42

Hjörtur Hermannsson (fyrir miðju).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pisa er komið í úrslitaleik umspilsins í ítölsku B-deildinni og því einum leik frá sæti í Serie A. Þetta varð ljóst eftir 1-0 sigru liðsins á Benevento í undanrúrslitum í dag. Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í vörn Pisa. Liðið mætir annað hvort Monza eða Pisa í úrslitaleiknum.

Í Noregi kom Hólmbert Aron Friðjónsson inn á sem varamaður og spilaði tæpan hálftíma í 1-4 sigri Lilleström gegn Sandefjörd. Lilleström er á toppi úrvalsdeildarinnar með 20 stig eftir átta leiki.

Í Rússlandi kvaddi Hörður Björgvin Magnússon CSKA Moskvu með 4-0 sigri á Rostov. Hann yfirgefur félagið þegar samningur hans rennur út í sumar. CSKA hafnar í fimmta sæti úrvalsdeildarinnar.

Loks lék Daníel Leó Grétarsson síðustu tíu mínúturnar eða svo í 3-4 tapi Slask Wroclaw í 3-4 tapi gegn Gornik Zabrze í pólsku úrvalsdeildinni. Lið hans hafnar í fimmtánda sæti deildarinnar og sleppur við fall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker