fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Pisa í úrslitaleik um sæti í Serie A – Hörður kvaddi CSKA með sigri

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 19:42

Hjörtur Hermannsson (fyrir miðju).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pisa er komið í úrslitaleik umspilsins í ítölsku B-deildinni og því einum leik frá sæti í Serie A. Þetta varð ljóst eftir 1-0 sigru liðsins á Benevento í undanrúrslitum í dag. Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í vörn Pisa. Liðið mætir annað hvort Monza eða Pisa í úrslitaleiknum.

Í Noregi kom Hólmbert Aron Friðjónsson inn á sem varamaður og spilaði tæpan hálftíma í 1-4 sigri Lilleström gegn Sandefjörd. Lilleström er á toppi úrvalsdeildarinnar með 20 stig eftir átta leiki.

Í Rússlandi kvaddi Hörður Björgvin Magnússon CSKA Moskvu með 4-0 sigri á Rostov. Hann yfirgefur félagið þegar samningur hans rennur út í sumar. CSKA hafnar í fimmta sæti úrvalsdeildarinnar.

Loks lék Daníel Leó Grétarsson síðustu tíu mínúturnar eða svo í 3-4 tapi Slask Wroclaw í 3-4 tapi gegn Gornik Zabrze í pólsku úrvalsdeildinni. Lið hans hafnar í fimmtánda sæti deildarinnar og sleppur við fall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref