fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Tíu ára gamlar hómófóbískar færslur verða ekki til vinslita

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 08:51

Daniels í leik með Blackpool. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marvin Ekpiteta fyrirliði Blackpool ákvað að eyða gömlum hómófóbískum færslum sínum af Twitter eftir að liðsfélagi hans Jake Daniels kom út úr skápnum.

Daniels opnaði sig um kynhneigð sína í viðtali við Sky Sports í vikunni og hefur fengið mikið lof fyrir það. Í mörg ár hefur verið rætt um það að fáir eða engir samkynhneigðir atvinnumenn í knattspyrnu komi fram. Ekpiteta hafði árið 2013 hrósaði Nígeríu fyrir að banna hjónabönd samkynhneigðra.

Þetta sama ár sagði hann að það væri ógeðslegt og heimskulegt að hafa fimm samkynhneigða karaktera í þáttunum Hollyoaks.

Ekpiteta ákvað að eyða þessum færslum eftir að Daniels kom út úr skápnum. Ekpiteta sendi svo frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann sagðist harma ummælin, þau gæfu ekki rétta mynd af því hvaða mann hann hefði að geyma í dag.

Daniel er á sama máli og skrifar. „Það sem þú skrifaðir fyrir tíu árum þegar þú varst 17 ára gamall segir ekkert til um hvaða maður þú ert í dag,“ segir Ekpiteta.

„Ég er stoltur af því að vera liðsfélagi þinn og að vera hluti af Blackpool fjölskyldunni. Við erum öll að færa fótboltann áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Í gær

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall