fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Evrópudeildin: Frankfturt meistari eftir vítaspyrnukeppni – Ramsey skúrkurinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 21:59

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frankfurt og Rangers mættust í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Sevilla í kvöld.

Fyrri hálfleikur var fremur braðgdaufur og var markalaust þegar liðin gengu til búningsherbergja.

Á 57. mínútu kom Joe Aribo Rangers yfir. Hann slapp þá í gegn eftir að varnarmaður Frankfurt hafði dottið og setti boltann í netið.

Á 69. mínútu jafnaði Rafael Santos Borre metin fyrir Frankfurt. Hann setti boltann í netið eftir fyrirgjöf Filip Kostic.

Frankfurt fékk betri færin það sem eftir lifði venjulegs leiktíma en meira var ekki skorað í honum. Því var farið í framlengingu.

Þar tókst hvorugu liðinu að skora og því var gripið til vítaspyrnukeppni.

Í henni var Aaron Ramsey, leikmaður Rangers, sá eini sem klikkaði á spyrnu og er Frankfurt því meistari.

Ásamt því að vinna þennan eftirsótta titil er Frankfurt, sem hafnaði í ellefta sæti þýsku Bundesligunnar, komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna