fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Opnaði sig um vanda­mál hjóna­bandsins og tíu klukku­stunda bender Roon­eys – Furðar sig á hegðun Var­dy

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 16. maí 2022 12:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmti dagurinn í dómssal í meiðyrðamáli Rebekuh Vardy gegn Coleen Rooney hófst í dag þar sem að Rooney tók sér aftur sæti í vitnastúkunni og neyddist til þess að opna sig um vandamál sem hafa komið upp í hjónabandi sínu og Wayne Rooney, fyrrum leikmanni Manchester United og knattspyrnustjóra Derby County.

Hugh Tomlinson, verjandi Vardy rifjaði upp mál þar sem að Wayne Rooney á að hafa verið ótrúr Coleen með ljóshærðri konu sem vann sem barþjónn. Wayne á að hafa verið á tíu klukkustunda bender á þessum tíma og Tomlinson spurði Coleen beint út hvort eitthvað væri að marka þessar fréttir.

,,Það hafa komið upp nokkrar óheppilegar aðstæður sem hafa allar ratað í blöðin. Við höfum tekist á við þær sem par, sem fjölskylda,“ sagði Coleen í vitnastúkunni í morgun.

Hún furðar sig á hegðun Vardy í tengslum við þessar aðstæður. ,,Mér líður eins og hún hafi sent mér fleiri skilaboð þegar að upp komu krefjandi aðstæður í tengslum við fjölskyldu mína. Þegar að þau mál rötuðu í fréttirnar hafi hún reynt að fiska meira eftir upplýsingum frá mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Í gær

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð