fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hausverkur Arteta fyrir kvöldið – Arsenal hefur ekki efni á að misstíga sig

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 16. maí 2022 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United tekur á móti Arsenal í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld í afar mikilvægum leik fyrir skytturnar í Norður-Lundúnum. Arsenal hefur ekki efni á að misstíga sig og ekki bætir það úr skáka að óvíst er hvort tveir af aðal miðvörðum liðsins geti tekið þátt í leiknum.

Tottenham gerði sitt og vann 1-0 sigur á Burnley í gær og náði með því að setja pressuna á Arsenal í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Tottenham er sem stendur í 4. sæti deildarinnar með 68 stig, tveimur stigum meira en Arsenal sem á leik kvöldsins til góða og þarf sigur.

Ben White og Gabriel, miðverðir liðsins eru tæpir fyrir leik kvöldsins vegna meiðsla og því óljóst hvernig varnarlína Arsenal mun líta út í kvöld.

Arsenal á svo leik á heimavelli gegn Everton um næstu helgi í síðustu umferð deildarinnar á meðan að Tottenham mæti Norwich sem er fallið úr deildinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift