fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Rooney setur spurningarmerki við titilsigur City – „Mér finnst þetta skrítið“

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 11:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sett spurningarmerki við titilsigur nágrannana í Manchester City árið 2012.

Sergio Aguero tryggði City titilinn með dramatísku marki í uppbótartíma gegn Queens Park Rangers. Leiknum lauk með 3-2 sigri City sem gerði það að verkum að liðið vann titilinn á markatölu. Mancester United hafnaði í öðru sæti.

Paddy Kenny hefði átt að gera betur í nokkrum mörkum. City skorar annað markið og QPR gefur þeim boltann strax aftur og það hefur aldrei verið sett spurningarmerki við það – mér finnst það skrítið.“

„Djibril Cisse fagnaði eftir leikinn með City mönnum en þetta er sögulegur atburður í ensku úrvalsdeildinni – og ég er viss um að þetta sé líklega eitt besta augnablikið í ensku úrvalsdeildinni ef maður var ekki United leikmaður,“ sagði Rooney í samtali við Sun.

Rétt er að geta þess að QPR slapp við fall á lokadegi tímabilsins og útskýrir það líklega fagnaðarlæti Djibril Cisse í lok leiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“