fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Hafður að háð og spotti eftir tap gærkvöldsins

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 13. maí 2022 11:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal laut í lægra haldi gegn nágrönnum sínum í Tottenham í mikilvægum leik í ensku úrvalsdeildinni. Með sigrinum færðist Tottenham nær Skyttunum en aðeins eitt stig skilur að liðin fyrir síðustu tvær umferðir tímabilsins en baráttan um Meistaradeildarsæti er æsispennandi.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var mjög reiður út í þær ákvarðanir sem féllu gegn Arsenal í gærkvöldi. „Ef ég segi hvað mér finnst verð ég settur í sex mánaða bann. Mér líkar ekki að ljúga svo ég kýs að segja ekki það sem mér finnst.“

„Ég er svo stoltur af leikmönnunum mínum. Þú getur spurt dómarann um að koma hingað og útskýra ákvarðanir sínar. Þetta er svo leitt því svo fallegur leikur var skemmdur í dag.“

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham segir Arteta hins vegar hvarta alltof mikið og netverjar sáu sér leik á borði og nýttu sér Snapchat til þess að krydda upp á viðtal sem knattspyrnustjórinn fór í eftir leik gærkvöldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“