fbpx
Miðvikudagur 22.júní 2022
433Sport

Real Madrid telur að Mbappe endi í netinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. maí 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid telja næsta víst að Kylian Mbappe muni ganga í raðir félagsins í sumar þegar samningur hans við PSG er á enda.

Framtíð Mbappe hefur lengi verið til umræður en PSG hefur svo sannarlega sett stóru seðlana á borðið til að sannfæra Mbappe um að vera áfram.

Fabrizio Romano segir að Real Madrid telji að Mbappe komi eftir jákvæð samtöl undanfarna daga.

Mbappe ólst upp sem stuðningsmaður Real Madrid og hefur alltaf átt sér þann draum um að spila fyrir stórveldið í Madríd.

Real Madrid er spænskur meistari og komið í úrslit Meistaradeildarinnar en Mbappe er einn besti knattspyrnumaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill frekar AC Milan en Liverpool

Vill frekar AC Milan en Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Neymar til sölu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Peningar hafi ekki spilað inn í ákvörðun mannsins sem fær meira en 23 milljónir á dag

Peningar hafi ekki spilað inn í ákvörðun mannsins sem fær meira en 23 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndina: Skelfileg mæting á Hlíðarenda – „Ætla ekki að láta bjóða sér upp á þetta“

Sjáðu myndina: Skelfileg mæting á Hlíðarenda – „Ætla ekki að láta bjóða sér upp á þetta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mane rífur þögnina eftir að hafa yfirgefið Liverpool

Mane rífur þögnina eftir að hafa yfirgefið Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kenna regluverki deildarinnar um verðmiðann á De Jong

Kenna regluverki deildarinnar um verðmiðann á De Jong
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um úrslit kvöldsins: „Sýnir hvernig framtíðin í íslenskum fótbolta þarf að vera“

Arnar um úrslit kvöldsins: „Sýnir hvernig framtíðin í íslenskum fótbolta þarf að vera“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristall hress eftir leik – „Geðveikt veður og geðveikur stuðningur“

Kristall hress eftir leik – „Geðveikt veður og geðveikur stuðningur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmann sem Chelsea notar ekki

Undirbúa stórt tilboð í leikmann sem Chelsea notar ekki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Annar Hazard bróðir á leið til Englands?

Annar Hazard bróðir á leið til Englands?