fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Real Madrid telur að Mbappe endi í netinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. maí 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid telja næsta víst að Kylian Mbappe muni ganga í raðir félagsins í sumar þegar samningur hans við PSG er á enda.

Framtíð Mbappe hefur lengi verið til umræður en PSG hefur svo sannarlega sett stóru seðlana á borðið til að sannfæra Mbappe um að vera áfram.

Fabrizio Romano segir að Real Madrid telji að Mbappe komi eftir jákvæð samtöl undanfarna daga.

Mbappe ólst upp sem stuðningsmaður Real Madrid og hefur alltaf átt sér þann draum um að spila fyrir stórveldið í Madríd.

Real Madrid er spænskur meistari og komið í úrslit Meistaradeildarinnar en Mbappe er einn besti knattspyrnumaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“