fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Sveindís þýskur meistari með Wolfsburg – Lyon á góðri leið með að endurheimta titilinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 16:08

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru þýskir meistarar eftir stórsigur á Jena í næstsíðustu umferð deildarinnar í dag.

Wolfsburg vann leikinn 1-10 og þýða úrslitin að Bayern Munchen getur ekki lengur náð þeim.

Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg í dag og skoraði annað mark liðsins.

GettyImages

Í Frakklandi kom Sara Björk Gunnarsdóttir inn á sem varamaður á 78. mínútu í 2-0 sigri Lyon á Paris FC.

Lyon er með fimm stiga forskot á Paris Saint-Germain þegar tveir leikir eru eftir. Liðið er því á góðri leið með að endurheimta Frakklandsmeistaratitilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal