fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

„Þessi leikur hlýtur að fara í sögubækurnar sem einn besti leikur efstu deildar?“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 2. maí 2022 21:28

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur tók á móti Stjörnunni í ótrúlega skemmtilegum markaleik í Víkinni í Bestu deild karla fyrr í kvöld. Leiknum lauk með 5-4 sigri Stjörnunnar. Rikki G stjórnaði umræðunum i Stúkunni á Stöð 2 Sport í kvöld og hann velti því upp hvort þarna hefði ekki bara mögulega verið um besta leik í sögu efstu deildar karla að ræða.

„Ótrúlegur fótboltaleikur í víkinni. Heimavöllur hamingjunnar stóð undir nafni heldur betur þó að hamingjan sé kannski ekki mikil hjá Víkingunum sjálfum,“ sagði Rikki G í Stúkuni á Stöð 2 Sport.

„Þessi leikur hlýtur að fara í sögubækurnar sem einn besti leikur efstu deildar?,“ spurði Rikki sérfræðinganna í Stúkunni.

„Gústi stóð við stóru orðin, þessi leikur var þvílík skemmtun. Þvílíka veislan og gaman að sjá hungrið í þessum ungu strákum hjá Stjörnunni,“ sagði Reynir Leósson í Stúkunni.

„Þetta verður seint toppað,“ bætti Albert Brynjar Ingason við í Stúkunni á Stöð 2 Sport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina