fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Magnaður Benzema sá um Chelsea – Lærisveinar Emery leiða

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. apríl 2022 20:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Um fyrri leiki liðanna var að ræða.

Chelsea tók á móti Real Madrid. Karim Benzema kom gestunum yfir með geggjuðu skallamarki eftir undirbúning Vinicius Junior á 21. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar tvöfaldaði Benzema forystu Real með öðru frábæru skallamarki eftir frábæran undirbúning Luka Modric.

Heimamenn löguðu stöðuna fyrir leikhlé. Þar var á ferðinni Kai Havertz með skallamark eftir fyrirgjöf Jorginho.

Í upphafi seinni hálfleiks fullkomnaði Benzema þrennu sína eftir skelfileg mistök Edouard Mendy í marki Chelsea.

Chelsea fékk nokkur færi til að laga stöðuna það sem eftir lifði leiks en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 1-3.

Í hinum leik kvöldsins vann Villarreal 1-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli.

Arnaut Danjuma gerði eina mark leiksins á 8. mínútu. Lærisveinar Unai Emery leiða því fyrir seinni leikinn í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Í gær

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi
433Sport
Í gær

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar