fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

,,Það er bara veisla að koma á hverjum morgni og mæta í vinnuna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. mars 2022 11:00

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands -og bikarmeistara Víkings, er afar sáttur með framlag Sölva Geirs Ottesen og Kára Árnasonar til félagsins eftir að þeir lögðu skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. Kári er yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu í dag og Sölvi er aðstoðarþjálfari.

,,Ég, Kári og Sölvi erum saman með skrifstofu núna og einn risastóran tölvuskjá. Það er bara veisla að koma á hverjum morgni og mæta í vinnuna,“ sagði Arnar í þættinum 433.is á Hringbraut í gær.

video
play-sharp-fill

,,Það er allt gert með hagsmuni félagsins að leiðarljósi, brainstormað um leiki sem eru spilaðir í öllum heiminum og alla greiningarvinnu. Þeirra input er bara hrikalega mikilvægt í mitt starf. Þeir náttúrulega elska klúbbinn meira en þeir elska konuna sína, ég ætla að vona að ég sé ekki að móðga neinn.“

,,Það er svo gaman að vinna í svona umhverfi þar sem er svona mikið passion.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
Hide picture