fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Birtir myndband af því þegar það flæddi inn í höllina í Garðabæ – „Vonandi verða skemmdirnar ekki miklar“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. mars 2022 10:00

Mynd/Facebook síða Ingvars

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingvar Arnarsson bæjarfulltrúi Garðabæjarlistans birtir ítarlegar myndir og myndbönd af þeim mikla vatnselg sem var við nýja knattspyrnuhöll í Garðabæ í gær.

Miðgarður, fjölnota íþróttahús í Garðabæ var opnað á dögunum í Vetrarmýri. Mikið vatn safnaðist saman við húsið í gær og með þeim afleiðingum að það lak inn í húsið.

„Hrikalegt að sjá þetta í nýja knatthúsinu okkar, Miðgarði. Vonandi verða skemmdirnar ekki miklar,“ segir Ingvar á Facebook síðu sinni þar sem hann birtir myndir og myndbönd.

video
play-sharp-fill

Heild­ar­kostnaður við verkið var um fjór­ir millj­arðar íslenskra króna og er þetta ein stærsta fram­kvæmd sem Garðabær hef­ur ráðist í.

Mikil úrkoma hefur verið á landinu síðustu daga og virðist það vera að hafa sín áhrif, meðal annars á Miðgarð en óvíst er hversu miklar skemmdirnar eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“
Hide picture