fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þetta eru stærstu mistök sem leikmenn geta gert að mati Guardiola

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 8. mars 2022 18:15

Pep Guardiola

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola er af mörgum talinn einn besti þjálfari í heiminum í dag. Hann stjórnar nú Manchester City en gerði áður garðinn frægan hjá Bayern Munchen og Barcelona.

Hann var í viðtali á dögunum og þar nefndi hann hver væru stærstu mistökin sem leikmenn geta gert. Hann segir að það sé þegar leikmenn hugsa aðeins um tölfræðina og að koma vel út þar.

„Leikmenn í dag spila bara fyrir tölfræðina og vilja líta vel út þar. Þetta eru stærstu mistökin sem þeir geta gert. Þeir leikmenn sem eru mikilvægastir fyrir sín lið oft með lélega tölfræði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona