fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru stærstu mistök sem leikmenn geta gert að mati Guardiola

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 8. mars 2022 18:15

Pep Guardiola

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola er af mörgum talinn einn besti þjálfari í heiminum í dag. Hann stjórnar nú Manchester City en gerði áður garðinn frægan hjá Bayern Munchen og Barcelona.

Hann var í viðtali á dögunum og þar nefndi hann hver væru stærstu mistökin sem leikmenn geta gert. Hann segir að það sé þegar leikmenn hugsa aðeins um tölfræðina og að koma vel út þar.

„Leikmenn í dag spila bara fyrir tölfræðina og vilja líta vel út þar. Þetta eru stærstu mistökin sem þeir geta gert. Þeir leikmenn sem eru mikilvægastir fyrir sín lið oft með lélega tölfræði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar