fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Ferguson ráðleggur United – Leggur til tvo kosti þegar kemur að framtíðarstjóra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. mars 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Rob Dawson blaðamanni ESPN er Sir Alex Ferguson með í ráðum nú þegar Manchester United skoðar stjóra fyrir sumarið.

Ralf Rangnick er með samning við United sem stjóri fram á sumar en þá er búist við að félagið ráði inn nýjan mann.

ESPN heldur því fram að Ferguson hafi mikið dálæti á Mauricio Pochettino stjóra PSG en hann er sagður vera ofarlega á blaði United.

Pochettino og Ferguson eru miklir félagar og hafa sést snæða saman hádegisverð í Lundúnum. En Ferguson veit að planið gengur ekki alltaf upp.

Hann hefur því samkvæmt ESPN lagt það til að United hleri einnig Carlo Ancelotti þjálfara Real Madrid. Ferguson lét af störfum hjá United árið 2013 en félagið hefur síðan þá verið í krísu innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“