fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Fjölmiðlafulltrúinn reið fréttamönnum – „Þið eruð með ógeðslegar hugsanir“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. febrúar 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rossella Petrillo fjölmiðlafulltrúi Fiorentina hefur látið í sér heyra eftir að Arthur Cabral framherja félagsins voru gerðar upp hugsanir.

Cabral var keyptur til Fiorentina í janúar og var kynntur til leiks með Petrillo sér við hlið.

Á myndbandi sem fjöldi fréttamanna í Ítalíu hefur birt sést Cabral horfa á Petrillo en hún segir ekkert athugavert við það.

„Myndbandið er umdeilt sökum þess að þú ert fórnarlamb subbulegra skoðana um að konur séu til að kveikja upp girnd frekar en að vera samstarfsfélagi,“ sagði Petrillo.

„Á meðan að þið eruð með ógeðslegar hugsanir þá sé ég bara tvo einstaklinga að vinna saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum