fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Salah hvatti liðsfélaga sína til þess að hefna fyrir tapið í úrslitaleiknum

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 8. febrúar 2022 10:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppgefinn Mohamed Salah, tók til máls í búningsherbergi egypska landsliðsins eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Senegal í úrslitaleik Afríkukeppninnar á dögunum. Salah, sem er besti knattspyrnumaður Egyptalands um þessar mundir, sagði úrslitin úr úrslitaleiknum nú tilheyra fortíðinni.

Egyptaland þurfti fjórum sinnum að leika 120 mínútna leiki í úrslitakeppni Afríkukeppninnar.

,,Við spiluðum fjóra leiki sem voru allir 120 mínútur og það á tólf dögum. Það tilheyrir hins vegar fortíðinni núna,“ sagði Salah en Egyptaland mun mæta Senegal í tveimur leikjum í næsta mánuði í umspili um laust sæti á HM.

,,Við munum hefna úrslitanna,“ sagði Salah og hvatti liðsfélaga sína til dáða.

Fyrri leikur Egyptalands og Senegal um laust sæti á HM fer fram í Kaíró þann 23. mars, liðin munu síðan mætast í Dakar þann 29. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram