fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Salah hvatti liðsfélaga sína til þess að hefna fyrir tapið í úrslitaleiknum

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 8. febrúar 2022 10:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppgefinn Mohamed Salah, tók til máls í búningsherbergi egypska landsliðsins eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Senegal í úrslitaleik Afríkukeppninnar á dögunum. Salah, sem er besti knattspyrnumaður Egyptalands um þessar mundir, sagði úrslitin úr úrslitaleiknum nú tilheyra fortíðinni.

Egyptaland þurfti fjórum sinnum að leika 120 mínútna leiki í úrslitakeppni Afríkukeppninnar.

,,Við spiluðum fjóra leiki sem voru allir 120 mínútur og það á tólf dögum. Það tilheyrir hins vegar fortíðinni núna,“ sagði Salah en Egyptaland mun mæta Senegal í tveimur leikjum í næsta mánuði í umspili um laust sæti á HM.

,,Við munum hefna úrslitanna,“ sagði Salah og hvatti liðsfélaga sína til dáða.

Fyrri leikur Egyptalands og Senegal um laust sæti á HM fer fram í Kaíró þann 23. mars, liðin munu síðan mætast í Dakar þann 29. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Í gær

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Í gær

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár