Miðjumaðurinn Aaron Ramsey er mættur fyrir utan Ibrox-leikvanginn, heimavöll Skotlandsmeistara Rangers, til að skrifa undir lánssamning.
Ramsey kemur til liðsins frá Juventus. Rangers mun svo eiga möguleika á að kaupa hann í sumar.
Velski miðjumaðurinn er þekktastur fyrir sinn tíma hjá Arsenal. Hann fór til Juventus árið 2019 þar sem hann hefur þó ekki alveg staðið undir væntingum.
Exclusive pic from @markbenstead: Aaron Ramsey just arrived at Ibrox to sign his contract as new Rangers player, here we go confirmed! 🔵🏴 #Rangers #DeadlineDay
Juventus have already signed their part of paperworks for a loan with buy option deal. pic.twitter.com/Etwa6U3E85
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2022
📸 🏴 Aaron Ramsey has arrived to complete his move to Rangers pic.twitter.com/uyItnSpq1O
— Football Daily (@footballdaily) January 31, 2022