fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Dele Alli búinn að skrifa undir hjá Everton

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. janúar 2022 23:15

Dele Alli / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli er orðinn leikmaður Everton en hann kemur til félagsins frá Tottenham. Everton borgar ekkert til að byrja með.

Fyrsta greiðsla frá Everton kemur þegar Dele spilar 20 leiki fyrir Everton.

Fleiri greiðslur eru svo í boði og gæti kaupverðið endað í 40 milljónum punda ef Dele slær í gegn. Hann hefur átt mjög erfiða tíma hjá Tottenham undanfarið.

Everton réð Frank Lampard sem stjóra í dag en Donny van de Beek kom svo á láni frá Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace