fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Manchester United staðfestir brottför Martial

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 21:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í kvöld að Anthony Martial, framherji liðsins, hefði skrifað undir lánssamning við spænska úrvalsdeildarfélagið Sevilla.

Martial verður á láni hjá Sevilla út tímabilið en hann hefur lítið fengið að spila hjá United á tímabilinu og vildi leita á ný mið.

Frakkinn hefur skorað 79 mörk í 269 leikjum fyrir United síðan hann kom til félagsins frá Monaco árið 2015. Hann hefur unnið ensku bikarkeppnina, enska deildarbikarinn og Evrópudeildina á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“